Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
07.01.2013 21:54Frændsystkynin hittast öll og þrettándinn.![]() Þessi frændsystkyni hittust öll saman í fyrsta sinn nú á föstudaginn og eru þau öll á sama árinu. Það verður fjör hjá okkur á líðandi ári að hittast með gullmolana okkar. Óskírður hjá Þórhöllu og Jóhanni,óskírð hjá okkur og Birgitta Emý hjá Steinari og Unni. Hún er 6 mánaða. ![]() Svakalega flott uppstilling hjá þeim. Birgitta var allveg búin á því og sofnaði og kippti sér ekkert upp við að láta raða í kringum sig. Það eru svo fleiri myndir af þessum dúllum hér í mynda albúmi. ![]() Á þrettándanum fórum við á brennu og Embla Marína og Benóný Ísak klæddu sig upp í búninga. Embla átti reyndar að vera jarðaber og Benóný trúður en hún vildi með engu móti vera í búninginum svo Benóný var alsæll að fá að vera jarðaberið. ![]() Við fórum svo með þau í nokkur hús að sníkja í gogginn með Emelíu og Jóhanni. Þeim fannst þetta rosalega gaman og mikið sport en urðu þó fljótlega þreytt enda klukkan að nálgast háttatíma að verða 8. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is