Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
22.01.2013 00:05Börnin okkar í janúar og skírnin hjá Bjarka Stein.Við fórum suður seinasta laugardag í skírn hjá Þórhöllu og Jóhanni bróður Emils og fékk litli sæti kúturinn fallega nafnið Bjarki Steinn. Það var skírt í Guðríðarkirkju og veislan fór fram heima hjá þeim. Þetta var rosalega kósý skírn og falleg. Veislan var líka rosalega flott og góðar kökur og kræsingar. Benóný var allveg í essinu sínu að hitta Jakob og fá að leika sér með Bósa ljósár kallinn sem Jakob á. Það eru svo myndir af skírninni með því að smella hér. ![]() Hér er svo flotta fjölskyldan með nýskírðan prinsinn Bjarka Stein. ![]() Benóný með uppáhalds frændum sínum Jakobi og Jóhanni. ![]() Það er sko brjálað að gera hjá Emblu í dúkkuleik með dúkkurnar. ![]() Emelía skvísa í afmælinu sínu í íþróttahúsinu. ![]() Jóhann töffari að kveikja á kertunum í veislunni sinni. ![]() Hér er litla 6 vikna. ![]() Hér er Benóný Ísak á sama aldri. ![]() Hér er svo Embla á sama aldri. Gaman að sjá munin á þeim og hvað Benóný er allt önnur útgáfa heldur en þær en hann er líka svo líkur mér og pabba en stelpurnar eru allveg eins og Emil. Það eru svo fleiri myndir í albúmi bæði af afmælisveislunni hjá Emelíu og Jóhanni og svo af sætu börnunum okkar með því að smella hér. Kveð að sinni Dísa. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is