Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

22.02.2013 10:44

Öskudagur,Reykjavík,Sund og litla 2 mánaða.

Við skelltum okkur til Reykjavíkur um daginn í læknisferð með Benóný og hitti það akkurrat á að hann missti af öskudeginum heima. Það rættist svo heldur betur úr því þegar hann fékk lánaðan búning hjá Jakobi frænda sínum og var kóngurlóa maðurinn. Embla fékk Línu langsokk búning og svo fóru þau með Jakobi,Eyrúnu og Unni og Birgittu að sníkja gott í gogginn og fannst þeim það allveg æði.

Flott saman Eyrún,Embla,Benóný og Jakob.

Mamma bauð okkur í bollur að vana og tekur hún sig vel út hér með bollurnar sínar he he ég veit að Maggi og Ágúst sakna þess að komast ekki bollurnar hennar núna en hér fá þeir smá sýnishorn namm namm.

Hér halda þau af stað allir rosalega spenntir.

Sæt saman frændsystkynin.

Erum búnað vera dugleg að heimsækja pabba. Mamma er búnað vera í skemmtiferð með eldri borgurum í Hveragerði og hefur það vonandi bara rosa gott.

Einn hér af fullkomnu prinsessunni okkar sem var 2 mánaða þann 12 feb.

Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi með því að smella hér.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar