Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
01.04.2013 23:43Skírn og tvöfalt afmæliVarð að henda hérna aðeins inn mynd af skírninni sem fór framm í dag á Brimisvöllum. Prinsessan varð skírð með látum því vel lét hún í sér heyra hún sem er alltaf svo róleg. Hún fékk nafnið Freyja Naómí merking nafnsins Freyja er Ástar og fjósemisgyðja í norrænni goðafræði og nafnið Naómí er biblíunafn og merkir hin yndislega. Þetta var flottur dagur og héldum við einnig upp á 2 ára afmæli Emblu Marínu og svo átti Emil líka afmæli svo þessu var öllu slegið í þrennt allveg frábært. Ég læt þetta hér með duga í bili en strax og ég hef meiri tíma þá set ég inn fleiri myndir af veislunni. ![]() Hér erum við fjölskyldan saman. ![]() Hulda mamma mín hélt undir skírn og Irma og Jóhann voru skírnarvottar. ![]() Flottar nöfnurnar saman. Freyja amma og Freyja Naómí. ![]() Æðisleg skírnarkakan frá henni Rakeli Gunnarsd. ![]() Hérna er afmæliskakan hennar Emblu Marínu einnig frá Rakel. ![]() Afmælisbarnið hann Emil fékk líka pakka. Til hamingju með daginn þinn elskan. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is