Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
28.04.2013 22:45Biðin á enda og Móheiður borin :)![]() Móheiður bar loks í dag móflekkóttri gimbur undan sæðishrútnum Soffa. Það kom svo að góðum notum sónunin því við vissum að hún var með eitt. Við fengum því eitt lamb hjá Gumma tvílembing undan gemling til að skella undir hana og það tókst vel. ![]() Hér er hún Guðmunda komin með nýja mömmu. ![]() Ég er allveg í skýjunum með gimbrina sem þurfti smá aðstoð frá Sigga til að komast í heiminn hún sneri nefla á hvolfi. Hún er gríðalega stór og þykk. Ég sem sagt vann veðmál okkar Emils því hann spáði að hún kæmi með mórautt en ég sagði móflekkótt og auðvita varð svo bara mikill plús að hún væri gimbur. Svo nú er spennufallið að róast niður hjá mér enda var ég með hausverk í allann dag og ég er ekki frá því að það sé bara fara núna eftir alla spennuna he he. Nú er bara svo að bíða spennt eftir næstu tveim sem eiga tal á föstudaginn. Það verða líka sæðingar úr Soffa og Prúð. Það eru svo líka komin lömb hjá Bárði og þar fer allt að byrja líka. Það eru svo myndir hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is