Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

12.06.2013 09:19

Freyja Naómí 6 mánaða

Litla krúttspengjan okkar 6 mánaða í dag og ég fór með hana í skoðun í gær 
Hún er 6840 grömm og lengd 68 og höfuðmál 43.
Hún fékk ekki sprautu því hún er með eyrnbólgu og er á pensilíni en fær sprautuna í næstu viku.

Það fer nú allveg að fara koma sumar hjá okkur og sólin skín allavega á okkur í dag. Hér er Freyja með fallega hárbandið sem Brynja frænka var að gefa henni og Emblu þetta hvíta ekkert smá flott hjá henni.

Jæja þá er seinasta rollan komin út hún Nala og þá er sauðburður yfirstaðinn í ár og gekk allveg yndislega vel og öll lömb lifðu. Það eru svo myndir hér inni með því að smella hér.

Hestarnir frá Steina,Jóhönnu og Bóa í góðu yfirlæti inn á túni inn í Tungu.

Og skodi ljóti fékk fulla skoðun líka eins gott fyrir hann he he. Mamma var svo yndisleg að fara með hann fyrir mig í gær hér inn í Ólafsvík.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar