Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
23.08.2014 00:25Ú svo spennt fleiri lambamyndirVissi að það yrði ekki langt í næsta blogg hjá mér enda iða ég af spenningi að deila með ykkur nýju myndunum sem ég náði í gær og í dag af lömbunum. Þá er ekki eftir neinu að bíða nema skella þeim hér inn. ![]() Hér er Mjallhvít með móra undan Mugison og hrút undan ÁS sæðishrút. ![]() Mist með gimbur undan Ás sæðishrút. ![]() Veturgömul frá Sigga með gráa gimbur. ![]() Hyrna með hrúta undan Rafal sæðishrút. Ég er rosalega spennt að fyrir þeim. ![]() Frá Sigga Dropa held ég með hrút og gimbur. ![]() Dröfn með gimbur þrílembing undan Garra. ![]() Hinn á móti gimbrinni. Þau ganga 2 undir við vöndum eitt undan henni. ![]() Soffía hans Sigga með hrút undan Brimil held ég. ![]() Gloppa hans Sigga með hrút og gimbrin er fyrir aftan hana. ![]() Hér kemur svo gimbrin. ![]() Hér er Frigg með hrút og gimbur undan Kára sæðishrút. Ég er að vona að þessi bæði verði ásettningar. ![]() Gimbranar undan Garra og Aþenu. Hér eru svo fleiri myndir af þessu hér inni. ![]() Rúntaði með Jóhönnu um daginn inn í Tungu og þar voru rollurnar hennar og þær eru vel uppaldar því hún kallaði á þær og þá komu þær hlaupandi að fá brauð hjá henni. ![]() Gimbur undan Guffa sæðishrút. ![]() Eldibrandur hans Sigga alltaf jafn duglegur í fuglunum. Hér er hann með Hrossagauksunga. ![]() Hér er Maístjarna með 2 hrúta undan Guffa sæðishrút. ![]() Freyja Naómí adrenalín sjúklingur að renna sér í sundlaugina og hún fór sko allveg á fleygiferð á bólakaf. ![]() Hér er Embla prinsessan okkar. Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inni. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is