Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
02.09.2014 16:06Rúntur 1 sept![]() Rauðhetta með lömbin sín undan Glaum hans Sigga og þau eru fæddir þrílembingar en þriðja lambið dó á sauðburði. Skondið að þetta árið er þetta eini svarflekkótti hrúturinn sem ég á hver hafði trúað því he he . ![]() Ég var að taka myndir um daginn með Donnu og það vildi svo skemmtilega til að þessar komu hlaupandi til mín ég held að þær séu í eigu Friðgeirs á Knörr. ![]() Gloppa hans Sigga með sæðinga undan Garra. ![]() Hrifla með þrílembingana sína undan Saum sæðishrút. ![]() Mist með rosalega þykka og fallega gimbur undan Ás sæðishrút mér finnst hún vera allveg fáránlega sver að framan. ![]() Drífa með gimbrina sína undan Snævari sæðishrút. ![]() Hér bætist ein ný í safnið þetta er hún Dollý hans Sigga í Tungu með gimbur undan hrútnum hans Óskars í Bug. ![]() Það var dælt út út fjárhúsunum um helgina og dreift á túnin. ![]() Tveir fallegir undan Hyrnu og Rafal sæðishrút. ![]() Mynd af öðrum þeirra nær tekið. ![]() Flottir þessir undan Maístjörnu og Guffa sæðishrút. ![]() Litla Gul hans Sigga í Tungu hún var með 2 hrúta en tapaði hinum nýlega að afvelta. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 5856 Gestir í dag: 14 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1562499 Samtals gestir: 77960 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:40:47 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is