Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
28.10.2014 10:38Gimbranar hjá Gumma ÓlaSkemmtilegur tími framundan að fara heimsækja bændur og taka mynd af ásettninginum þeirra. Hér erum við með ásettningshópinn hans Gumma Óla í Ólafsvík. Hann setur 5 gimbrar á og einn hrút . Hann setti 35 lömb í sláturhús í haust og fékk rosalega flotta útkomu sem hljóðar svona : 18,32 í meðalvigt 10,74 gerð 7,71 fita Hér koma svo myndir af gripunum hans og stiganir ![]() Undan Hlussu og Garra 52 kg 30 ómv 5,9 ómf 4 lag 9 frp 19 læri 8,5 ull ![]() Undan Garra og Væntingu. 53 kg 30 ómv 5,7 ómf 4,5 lag 9 frp 18 læri 8 ull ![]() Undan Kára og Klumbu. 53 kg 33 ómv 3,6 ómf 4,5 lag 9 frp 18 læri 8 ull ![]() Undan Salómon og Skrautu. 51 kg 32 ómv 5,1 ómf 4,5 lag 8,5 frp 18 læri 7,5 ull ![]() Undan Salómon hans Gumma undan Guffa og Silju. 52 kg 32 ómv 3,6 ómf 5 lag 9 frp 18 læri 8 ull ![]() Hrútarnir hans Gumma þessi svarti er reyndar seldur. Svarti er undan Salómon hans Gumma og Dóru. 60 kg 104 fótl 33 ómv 3,6 ómf 5 lag 8 9 8,5 9,5 9 8,5 18,5 8 8 8,5 alls 87 stig Hvíti er undan Væntingu og Garra. 54 kg 31 ómv 4,6 ómf 112 fótl 4,5 lag 8 8,5 8,5 9 9 18,5 8 8 8,5 alls 86 stig ![]() Flottur hópur hjá Gumma. ![]() Gimbranar hjá Óla í lambafelli. Sú hvíta er undan Baug og flekkótta undan Grámann, ![]() Undan Salómon sæðishrút hjá Óla. ![]() Undan Garra hjá Óla. ![]() Flottur forrystu hrúturinn hans Óla undan Flórgoða. ![]() Ferhyrndar gimbrar sem Siggi Arnfjörð á. Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi hér. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is