Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
30.10.2014 21:10Gimbrar og hrútar hjá Bárði og Dóru![]() Hafiði séð glæsilegri litahóp af lífgimbrum já þetta eru sko gimbranar hjá Bárði,Dóru og Herði á Hömrum í ár. Allveg hreint magnaður hópur ég er allveg græn af öfund yfir öllum þessum litum sem hér eru. ![]() Hvíti hópurinn er svo hinum megin á móti og allveg jafn glæsilegur líka. ![]() Fallega svargolsótt gimbur hjá honum hún er þrílembingur undan Þorsta sæðishrút. ![]() Þessi er undan systir hennar Dóru sem Benóný á. ![]() Þessa fékk hann á Fáskrúðabakka. ![]() Eina kollan hans. Hún er undan Strandakollu sem hann fékk á Ströndunum og er afar frjósöm. ![]() Hér er ein fallega hvít. ![]() Ein mjög fallega flekkótt. Held hún sé undan Vita frá Bergi. ![]() Þessa móflekkóttu fékk hann hjá Friðgeiri á Knörr. ![]() Lambhrútarnir hans annar undan Vita frá Bergi og hinn fékk hann hjá okkur og er hann undan Kára sæðishrút. ![]() Hér eru stóru hrútarnir Lundi undan Grábotna og Partur undan Klett. ![]() Svakalega bollangur hrútur hér Raftssonur frá Herði. ![]() Fóstri frá Bárði veturgamal. ![]() Rjómi sá alhvíti er undan Blika Gosa syni. Jæja þá er þetta komið en ég var ekki með stiganir á gimbrunum og ætterni en vonandi upplýsir Dóra okkur um það. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi með því að smella hér. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is