Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
04.08.2015 01:00Sumarbústaður í júlí![]() Fórum í sumarbústað með Steinari og Unni í júlí. Við fórum auðvitað í sund fyrir Benóný á Húsafelli og Borgarnesi. Ætluðum í sund á Varmalandi en þar var engin rennibraut þrátt fyrir að bæklingurinn sýni að það eigi að vera rennibraut og var Benóný ekki sáttur með það. Við fórum í göngutúr hér í paradís sem er rétt hjá Bifröst og er mjög fallegur staður svo áttum við skemmtileg kvöld saman sem var eitt í að svæfa börnin sem voru mislengi að sofna svo fullorðna fólkið gæti spilað og slappað af. ![]() Heyskapur er svo hafinn í Fögruhlíð í blíðskapar veðri. ![]() Flotti traktorinn príðir Mávahlíðina. ![]() Hér er svo verið að safna saman rúllunum í Mávahlíðinni og keyra þeim upp í Tungu. ![]() Hestarnir hennar Jóhönnu hafa það frábært inn í Tungu. Það eru svo fleiri myndir af þessu öllu saman hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 927 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557570 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:31:45 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is