Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
04.08.2015 01:25Rúntur 31 júlí![]() Svört hans Sigga með sæðingana sína undan Bekra. Hún var með þrjú og tapaðist stærsti hrúturinn hennar fyrir um 2 vikum þá fann Siggi hann dauðann. Alltaf jafn svekkjandi að missa þetta þegar það er svo stutt í að maður fari að smala. ![]() ![]() Sumarrós með hrútana sína í Mávahlíðinni. ![]() Prakkararnir hennar Mirröndu forrystu. ![]() Gimbur undan Drífu og Glaum. ![]() Hin gimbrin á móti. ![]() Glódís með gimbrina sína mér líst svo rosalega vel á hana. ![]() Sá þessa í Höfðanum held hún sé frá Önnu Dóru og Jón Bjarna á Bergi. ![]() Sá þessa líka og fannst hún svo flott að ég varð að taka mynd af henni veit ekki hver á hana en hún gæti verið frá Bergi líka. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af þessum rúnti. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is