Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

05.12.2015 11:40

Tekið af rollunum og Hrútaskráin

Gummi kom og tók af fyrir okkur og voru þær heldur óþekkar við hann til að byrja með en
svo gekk þetta allt saman vel. Við létum skilja eftir kvið ullina og rass ullina á öllum núna í ár.
Hér er Gummi að störfum sínum og með rólu gaman að sjá hvað hann er laginn við þetta og
svo fljótur.
Mislitu orðnar snyrtar og fínar.
Hvítu hinum megin þær eru orðnar næstum jafn margar hjá okkur mislitu og hvítu.
Við fórum svo á kynningarfund um Hrútaskrána á Breiðabliki. Þar voru Lárus Birgisson
og Torfi að kynna. Vel mætt var á fundinn og fróðlegt að hlusta á afkvæma rannsóknir
frá árinu sem er að líða og fá innsýn í hvernig hrútarnir eru sem eru í Hrútaskránni.
Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af fundinum og rúninginum.
Flettingar í dag: 660
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1566
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 715615
Samtals gestir: 47196
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:44:44

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar