
Kæru vinir við óskum ykkur Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Við þökkum kærlega fyrir góðar stundir á netinu á árinu sem er að líða og hlakka til að eiga þær
fleiri á komandi ári. Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar og óska ykkur góðra fengitíðar.
Herdís,Emil , Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naómí.