Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.12.2015 10:26

Börnin í fjárhúsunum í desember

Jæja kæru vinir þá fer að líða að skemmtilega tímanum fengitíma.
 Hér er dóttir mín Freyja Naómí að gefa tvævettlunum fóðurbætir.

Emblu Marínu okkar finnst mjög gaman að hjálpa mömmu sinni.

Benóný Ísak með vínkonu sinni frá Sigga henni Svört. Benóný finnst ekki gaman að 
fara í fjárhúsin en þegar hann fæst til að koma með finnst honum ekkert leiðinlegt emoticon


Freyja með vínkonu sinni Ollu sem býr í næsta húsi yfir götuna hjá Jóhönnu og hún er
dóttir kisunar okkar hennar Myrru. Hér er hún búnað leggjast á gæruna eins og 
skreyting með skrautinu mínu.

Gaman að renna inn í Mávahlíð.
Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1566
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 715297
Samtals gestir: 47168
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 09:28:17

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar