Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.12.2015 10:38

Jólatónleikar Snæfellsbæjar

Jólatónleikar Snæfellsbæjar voru haldnir í byrjun desember og þar komu framm fullt
af efnilegu fólki sem við eigum. Hér er Irma vínkona mín og Sara dóttir hennar að 
syngja, það var allveg meiriháttar flott hjá þeim.

Diddi að spila undir hjá dóttir sinni. Rosalega dugleg og efnileg stelpa hér á ferð.

Alda Dís sigurvegari Ísland got talent kom og söng með sinni undur fögru rödd.

Einar söng og dóttir hans dansaði með það var allveg yndislegt eins og sést á
þessari mynd. Það eru svo fleiri myndir af tónleikunum hér í albúmi.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar