
Jólatónleikar Snæfellsbæjar voru haldnir í byrjun desember og þar komu framm fullt
af efnilegu fólki sem við eigum. Hér er Irma vínkona mín og Sara dóttir hennar að
syngja, það var allveg meiriháttar flott hjá þeim.
Diddi að spila undir hjá dóttir sinni. Rosalega dugleg og efnileg stelpa hér á ferð.
Alda Dís sigurvegari Ísland got talent kom og söng með sinni undur fögru rödd.
Einar söng og dóttir hans dansaði með það var allveg yndislegt eins og sést á
þessari mynd. Það eru svo fleiri myndir af tónleikunum hér í albúmi.