Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
30.12.2015 12:16Gleðilegar hátíðir![]() Gleðileg jól kæru vinir og farsælt komandi ár vona að þið eigið æðislegar hátíðir og áramót. Ég vona að þið hafið notið þessa stóra blogga sem ég demdi hér inn í restina á árinu. Ég hef nefla verið svo upptekin restina á árinu ég hef verið að vinna á Leikskólanum í Ólafsvík fyrir hádegi og svo gefið kindunum og svo hugsað um börnin og heimilið og þar af leiðandi hef ég haft lítinn tíma til að blogga. Ég tók mér svo frí af Leikskólanum til að sinna hinni vinnunni kindunum og fengitímanum og var í því um miðjan desember og framm að mánaðarmótum. Hlakka til að hefja nýtt ár hérna á síðunni með ykkur og aldrei að vita að ég skelli einu loka bloggi áður en árið er liðið með fréttum um hvað hefur haldið úr sæðingunum því nú er það aðal spenningurinn hér hjá okkur. Hér er svo fullt af myndum af jólunum hjá okkur inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is