Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

20.02.2016 11:42

Öskudagur og Pizzaveisla

Anna og Elsa prinsessur og Iron men. Svona fóru krúttin okkar á Öskudaginn.

Um seinustu helgi komu Unnur og Steinar bróðir Emils vestur með börnin sín og gistu
hjá Jóhanni bróðir Emils. Jóhann og Þórhalla buðu okkur svo að koma og borða með 
þeim með krakkana svo allir gætu hist saman. Það var mjög gaman að sjá alla krakkana
sem eru á svipuðum aldri leika saman. Við horfðum svo á Öldu Dís syngja og auðvitað
rúlla þessu upp hún er allveg mögnuð og ég er allveg klár á því að við sendum hana
út fyrir Íslands hönd og hún vinnur þetta emoticon er búnað spá því fyrir löngu.



Stuð hjá frændsystkinunum í pizzaveislu hjá Jóa og Þórhöllu.

Bjarki Steinn, Birgitta Emý, Embla Marína og Freyja Naómí.

Þetta var mjög gaman að hittast svona öll með börnin og eiga góða stund saman.
Það er svo aðeins fleiri myndir hér inn í albúmi af þessu.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar