
Fór í heimsókn til Gumma í Maí og það er sko vel litadýrð hjá honum.
Þessi ær á þessi 3 flekkóttu lömb.
Gaman að skoða svona flottan hóp.
Þessi heitir Hlíð og er í eigu Þurý og hún var fjórlembd og þau lifðu öll.
Þau eru öll jöfn og fín stærð á þeim Gummi er nýbúnað taka eitt undan henni svo hún
er með þrjú núna.
Það eru svo fleiri myndir frá þessu hér inn í
albúmi.