Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
08.06.2016 12:46Lömbin hjá Óttari á Kjalvegi.![]() Ég fór til hans Óttars um daginn til að skoða og taka myndir af lömbunum. Hann steig út úr bílnum og kallaði á þær og þá komu þær hlaupandi til hans. Svo indælt að sjá. ![]() Þetta er þrílemba hjá honum og gengur með sín þrjú undir annars var vanið undan hinum þrílembunum hans og ganga þær með 2. ![]() Fallegar kindur hjá honum. ![]() Hér er ein með hvít og væn lömb. ![]() Fallegir litir. ![]() Hér er hópurinn að nálgast okkur. ![]() Hér er einn kynbóta hrútur á ferð sýnist mér. Rosalega þykkur og flottur. ![]() Skemmtilegt að sjá allar þessar útgáfur af litum. ![]() Þessi er í miklu uppáhaldi hjá mér, mér finnst hún svo falleg þessi kind. ![]() Hér er svo ein með svört lömb. ![]() Þessi gemlingur er í eigu Kristins Bæjarstjóra. ![]() Stórir og vænir gemlingar hjá honum. ![]() Hér er svo verið að bera á hjá honum. Þórsi og Jói hér að setja á áburðar dreifarann. Það eru svo fleiri myndir af rollunum hjá Óttari hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is