Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

07.08.2016 00:03

Veturgömlu hrútarnir

Ísak Tvinna sonur.

Mávur Blika sonur.

Zorró Glaum sonur.

Drjóli Hæng sonur frá Sigga.

Ísak .

Zorró.

Drjóli.

Mávur.

Flottir saman veturgömlu hrútarnir okkar og Sigga. Þurfum að fara kíkja á hornin á Ísak
hann er leiðinlega náhyrndur.

Við í fjöruferð niður á Mávahlíðarhellunni. Veðrið er búið að vera svo æðislegt og ég og 
krakkarnir erum bara föst innfrá að gera eitthvað í sveitinni. Ég veit ekkert betra en að
njóta náttúrunnar með allri sinni fegurð á svona fallegum sumardögum og maður vill þá
helst bara eiga heima inn í Mávahlíð og tímir varla að fara heim. Því kvöldin eru ekki 
síður falleg þá dettur hann niður í logn og sólin fer að setjast og allt er svo fallegt.

Hosa með lömbin sín undan Korra.

Dalrós með gimbur undan Saum.

Æsa gemlingur með hrútinn sinn.

Nál gemlingur með hrútinn sinn.
Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar