Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

07.08.2016 00:28

Veiða síli og Fjöruferð í Búlandshöfða

Fjör hjá okkur að veiða síli inn í Kötluholti og hlaupa með hundana.
Pollý hundurinn hennar Maju er í pössun hjá okkur og svo erum við með hundinn
okkar Donnu sem er dóttir Pollý. Við tókum svo Mikka hundinn hennar Jóhönnu
með því hún er að vinna og svo Perlu sem Bói og Freyja eiga svo það var mikið stuð.

Svo gaman hjá þeim.

Skemmtileg mynd af okkur mæðgunum vera hlaupa með síli í háfnum til að setja ofan í
fötuna.

Benóný töffari búnað missa báðar framm tennurnar he he.

Skvísa mín með lömbin sín undan Styrmi. Ein af mínum uppáhalds rollum hún er svo
spök að hún kemur alltaf til mín og fær klapp ef ég hitti á hana nálægt úti og þarf ekki
að gefa henni brauð eða neitt.

Betri mynd af gimbrinni hennar. Þau eru fæddir þrílembingar en ganga 2 undir.

Við fjöruna í Búlandshöfða.

Flott fjara og ef vel er að gáð, má sjá rollu þarna niðri við kletta vegginn.

Þarna má sjá rolluna koma út úr gatinu sem er á veggnum. Mér finnst þetta svo 
töff staður og gaman að taka myndir.

Krakkarnir inn í gatinu.

Mjög flott þarna niður frá.

Feðgarnir saman.

Emil að fara koma gamla heim eftir heyskapinn.

Vofa með lömbin sín undan Korra Garra syni hans Sigga.

Það eru svo fleiri myndir af síla veiðinni og fjöru ferðinni hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 927
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557570
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:31:45

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar