
Frændsystkinin flott saman Freyja Naómí og Bjarki Steinn.
Við Hofatjörn sem er fyrir ofan Kötluholt upp á fjallinu. Rosalega fallegur staður.
Krakkarnir voru að vaða og veiða síli meðan ég ,Þórhalla og Jóhanna týndum ber.
Jóhanna, Þórhalla og Jakob að týna ber.
Allir að vaða rosalega gaman.
Þetta var frábær dagur og það var um 20 stiga hiti hjá okkur þennan daginn alveg yndislegt
hvað sumarið er lengi hjá okkur þetta árið. Það eru svo fleiri myndir hér inn í
albúmi.