
Benóný Ísak frumburðurinn okkar var 7 ára 19 ágúst.
Hann er að fara í annan bekk og er búnað missa 4 barna tennur og er núna tannlaus
uppi af báðum framm tönnunum
en það er bara fullorðins he he. Það var líka horft á bíó.
Hann hélt upp á afmælið sitt í félagsmiðstöðinni og tókst það rosalega vel og var mjög
gaman hjá honum og nóg nýtt til að gera.
Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af afmælinu hans.