Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.08.2016 01:09

7 ára afmæli Benónýs.

Benóný Ísak frumburðurinn okkar var 7 ára 19 ágúst.
Hann er að fara í annan bekk og er búnað missa 4 barna tennur og er núna tannlaus 
uppi af báðum framm tönnunum emoticon en það er bara fullorðins he he.

Það var líka horft á bíó.

Hann hélt upp á afmælið sitt í félagsmiðstöðinni og tókst það rosalega vel og var mjög
gaman hjá honum og nóg nýtt til að gera.
Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af afmælinu hans.


Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar