Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
29.08.2016 01:15Rúntur 27 ágúst.Mjallhvít með lömbin sín undan Máv. Hrútarnir hennar Frigg orðnir svo flottir þeir eru undan Máv. Það er búið að vera svo frábært veður að það er alveg æðislegt. Mér leiðist aldrei að taka mynd af Snæfellsjöklinum okkar. Svört hans Sigga með lömbin sín undan Máv. Hrútarnir hennar Rauðhettu. Fengum að kíkja á dýralífið hjá Óla í Ólafsvík. Hann og Heimir eru með svín og það fannst krökkunum æðislegt að fá að sjá. Dollý hans Sigga með lömb undan Skara. Við fórum og sóttum Mána okkar hann var í frumtamningu hjá Arnari á Kálfárvöllum. Það verður gaman að fara prófa hann. Næla er undan Snældu og Tvinna. Þessi er undan Nælu veturgömul og Máv. Djásn var besti gemlingurinn okkar í fyrra hér er hún með tvílembingana sína sem ganga báðir undir henni. Djásn er undan Guggu og Tvinna og er hér með lömb undan Korra hans Sigga. Gimbrin hennar. Hrúturinn. Gimbranar hennar Snót og Ísaks. Gimbur undan Ýr og Vetur. Undan Svönu og Kölska. Hrúturinn undan Svönu og Kölska. Undan Frigg og Máv. Undan Skoppu og Korra. Gimbrin á móti. Undan Dóru og Saum sæðishrút. Dóra er einspena svo gimbrin á móti var vanin undir Gersemi og Dóra fékk að vera bara með þennan. Þessi er undan Zeldu og Drjóla Hængsyni frá Sigga Tungu. Ísól með hrútinn sinn undan Máv. Jæja þá er þetta komið flott í bili og hér má sjá fullt af myndum af þessu öllu. Flettingar í dag: 490 Gestir í dag: 42 Flettingar í gær: 1296 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 1188679 Samtals gestir: 69645 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:17:20 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is