Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

13.02.2017 21:24

Fósturvísatalning 2017

Jæja þá er spennu fallið liðið og búið að telja fóstrin.

Guðbrandur kom til okkar seinast liðinn laugardag og taldi fyrir okkur.

Gemlingar eru 17

5 eru með 2
11 með 1
1 var hafður geldur

alls 21 fóstur og meðaltal er um 1,24

Veturgamlar eru 19

15 eru með 2
4   eru með 1

alls 34 fóstur og meðaltal um 1,79

Rollur eru 51 

1 er með 4
6 eru með 3
40 eru með 2
2 eru með 1
1 er geld og 1 ónýt með samgróninga

alls 104 fóstur meðaltal 2,04 
Veturgamlar plús rollur er meðaltal 1,97

Tók saman að ganni hvað hrútarnir eiga mörg fóstur og líka sæðingarnar en þær komu
mjög vel út í frjósemi hjá okkur.

Vinur sæðishrútur á einn gemling með 2 og 1 rollur með 3

Bekri sæðishrútur á gemling með 1 og veturgamla með 2

Borkó sæðishrútur á gemling með 2 og 1 rollur með 2

Burkni sæðishrútur á 2 veturgamlar með 2 og 1 rollu með 2

Malli sæðishrútur á eina rollu með 2 og eina rollu með 3

Tinni á eina rollu með 3 og eina veturgamla hjá Jóhönnu með 2

Askur lambhrútur golsótti á 2 gemlinga með 2, 1 gemling með 1, 1 veturgamla með 1
og 1 veturgamla með 2 og 4 rollur með 2 alls 16 fóstur.

Kaldnasi lambhrútur kollóttur á gemling með 1 og 4 rollur með 2 alls 9 fóstur.

Partur á tvær rollur báðar með 2 alls 4 fóstur.

Einbúi lambrútur fékk bara eina og hún er með 2 alls 2 fóstur.

Ísak er með 3 veturgamlar með 2 og 1 rollu með 3 og 3 rollur með 2 alls 15 fóstur.

Mávur er með 4 rollur með 2, 1 með 4, 2 rollur með 1, 1 veturgamla með 1 og 
gemling með 1 alls 16 fóstur

Grettir lambhrútur Sigga er með 5 með 2, 1 með 3 og 1 gemling með 1 alls 14 fóstur.

Korri er með 2 gemlinga með 1, 4 rollur með 2 alls 9 fóstur

Glámur lambhrútur frá Sigga er með 1 gemling með 1 og 3 rollur með 2 alls 7 fóstur.

Zorró er með 1 með 3 og 7 með 2 alls 17 fóstur

Flekkur hans Bárðar er með 1 gemling með 2 og 3 gemlinga með 1, 1 veturgamla
með 1 og 1 rollu með 2 alls 8 fóstur

Móri lambhrútur frá Sigga er með 1 veturgamla og 4 rollur allar með 2 alls 10 fóstur.

Siggi í Tungu 

4   rollur með 3
17 með 2
2   með 1
1   veturgömul með 1
2   geldar

Gemlingar 9 alls

1 með 2
7 með 1
1 geld

Jóhanna 10 rollur

3 með 3
5 með 2
1 með 1
1 gemlingur með 1.

Talning kom bara víðast vel út sem ég hef heyrt og hjá Óttari á Blómsturvöllum
kom hún rosalega vel út en svona hljóðar hún.

24 rollur

9   með 3
13 með 2
1   með 1
1   geld

Gemlingar 5

1 með 2
5 með 1
1 geldur

Þetta eru að megninu til Kletts dætur hjá honum sem eru þrílembdar og eru að koma
alveg rosalega vel út hjá honum bæði í mjólkurlagni og frjósemi.

Partur sem ég fékk lánaðan hjá Bárði er undan Klett svo ég bíð spennt eftir að fá þessi
4 lömb sem eru væntanleg hjá mér undan honum.



Að öðru að segja langaði mér að segja frá því að ég á 6 veturgamlar undan Tvinna
sem var undan Saum og þær eru allar tvílembdar nema 1 er með 1 svo frjósemin
virðist vera í lagi eins og er en það verður spennandi að fylgjast með hvernig
mjólkulagnin verður hjá þeim. Tvinni var fæddur þrílembingur og er faðir Ísaks
sem ég notaði talsvert núna. Ísak á 4 gemlinga hjá mér og af þeim eru 2 tvílembdir
og hinir tveir með 1 svo það lofar góðu.


Það var svo ekki bara verið að telja fóstur á laugardaginn því hann Gummi kom líka
að taka af fyrir okkur snoðið svo þetta var langur og annasamur dagur í Tungu.

Embla og Birgitta komu í fjárhúsin að fylgjast með öllu stuðinu.

Ný snoðaðar og fínar.

Svört hans Sigga er þrílembd.

Búið að taka af stóru hrútunum.Korri hans Sigga hérna fyrstur til hægri svo Drjóli hans
Sigga svo Ísak,Zorró og Mávur við hlerann.

Mávur,Zorró og Ísak.

Lambhrútarnir.

Kaldnasi,Einbúi,Glámur,Askur og Móri.

Glámur,Askur,Móri og Grettir.

Jæja það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar