Aðalfundur Búa var haldinn inn í Grundarfirði um daginn og fengum við smá viðurkenningar
skjöl til að bæta í safnið okkar í fjárhúsunum.
Við fengum annað sæti fyrir lambhrúta.
Þriðja sæti fyrir afurðarhæðstu 5 vetra ærnar
Svo skjöl fyrir besta veturgamla hyrnda og mislita 2016

Hér erum við vinningshafarnir fyrir Afurðarhæðstu 5 vetra ærnar.
Það eru svo fleiri myndir af fundinum hér inn í albúmi.
Það má svo sjá nánari útskýringu af fundinum hér inn á 123.is/bui