Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
21.07.2017 00:15Rollu rúnturJæja þá er ég loksins að komast á skrið og náði að fara smá rúnt í dag og ná myndum af lömbunum. Fór meira segja tvisvar í dag á rúntinn fyrst um daginn og svo aftur um kvöldið svo ég myndi nú örugglega ná í eitthvað myndefni. Við erum svo bara að mygla á því að bíða eftir þurrki svo við getum klárað að heyja það sem er eftir sem sagt smá í Tungu og svo Kötluholt og Mávahlíð. En veðrið er ekki búið að vera gott hjá okkur það er bara endalaus rigning í kortunum og svo spáir hann þurrk en breytir svo daginn eftir svo það er ekkert hægt að stóla á spána en ég ætla bara vera bjartsýn og segja það kemur þurrkur og við ætlum að klára að heyja núna um helgina og hana nú ![]() Svo reynum við að skella okkur í frábæra útilegur eftir það og fara norður með Benóný í drauma rennibrautirnar á Akureyri sem hann er búnað bíða efitr að sjá síðan hann vissi að þær áttu að fara í framkvæmdir. ![]() Nál með hrútana sína undan Zorró. ![]() Röst hans Sigga með hrútana sína undan Máv. ![]() Álft með hrút og gimbur undan Máv. ![]() Lukka með fóstur gimbranar sínar ein þrílembingur undan Dóru og hin þrílembingur undan Botnleðju. ![]() Ása með fóstur gimbur frá Svört hans Sigga og svo hrútinn sinn undan Máv. ![]() Ljósbrá með alhvita gimbur undan Máv og hin er fósturlamb frá Fíónu og Malla sæðishrút ![]() Hyrna með hrútana sina undan Grettir hans Sigga. ![]() Urður gemlingur með hrút undan Bekra sæðishrút. ![]() Vofa með lömbin sín undan Máv. ![]() Freyja að leita af berjum meðan mamman tekur rollu myndir. ![]() Embla stappar í pollunum á meðan. ![]() Benóný ætlar að fara í fjallgöngu. ![]() Við kíktum svo í kvöld kaffi til Sigrúnar upp í bústað. ![]() Krakkarnir skelltu sér í fjallgöngu. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi. Takk fyrir í bili vonandi sé ég fleiri kindur á næsta rúnti. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is