Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

31.07.2017 23:26

Heyskapi lokið og rollu rúntur

Heyskapur kláraðist á Laugardaginn þá var rúllað seinasta túninu í Hrísum.
Pæja með lömbin sín undan Flekk.
Gimbrin með svo flottan kraga.
Askur,Kaldnasi og Móri.
Grettir hans Sigga er undan Svört og Máv.
Það er farið að bráðna vel af tindunum á Jöklinum.
Einbúi er veturgamal og er undan Tungu og Ísak.
Frá Sigga Grettir sem er undan Svört og Máv. Glámur er undan Saum. Báðir veturgamlir.
Vígalegur hópur af hrútum.
Mávur.
Drjóli hans Sigga hann er Hæng sonur.
Korri hans Sigga er undan Garra og Svört.
Kaldnasi er veturgamal og ég keypti hann í Hraunhálsi sem lamb hann er undan Magna.
Móri hans Sigga.
Zorró.
Hrútur og gimbur undan Zeldu og Korra.
Við rákum hrútana inn um daginn og skoðuðum á þeim hornin og söguðum þá sem þurfi að saga.
Það er mikið sport hjá krökkunum að koma með og merkja rúllurnar.
Embla listamaður.
Benóný Ísak.
Skvísa með fjórlembingana sina undan Máv en þeir enduðu tveir undir henni.
Gimbur undan Skuggadís og Korra.
Frigg með lömbin sín undan Grettir.
Flottar gimbrar undan Mjallhvíti og Ask.
Hrútur undan Frigg og Gretti.
Svört hans Sigga með þrílembings gimbrina sína undan Máv.
Hrútar frá Sigga undan Skessu.
Frá Sigga.
Frá Sigga undan Skessu.
Gimbrar undan Dóru og Botnleðju sem ganga undir Lukku.
Hrifla með gimbranar sínar.
Gimbur frá Gumma Óla.
Grár hrútur frá Gumma Óla.
Lömb frá Sigga undan Litlu Gul.
Frenja með gimbranar sínar undan Máv.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar