Við skelltum okkur í fjöruferð í Skarðsvíkina í dag það var frekar kalt þegar við fórum
en það breytti engu þegar þangað var komið þá naut maður staðarins enda mjög fallegur
og gaman að taka myndir þar.
Börnin orðin vel sjóvuð í að pósa fyrir mömmu sína.
Algerir gullmolar.
Benóný Ísak.
Embla Marína.
Freyja Naómí með Donnu.
Freyja tengdamamma og Jóhanna komu með okkur.
Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af þessum degi hjá okkur.
Þessi dagur átti svo eftir að verða talsvert lengri og geymi ég hann í næsta blogg þar kemur
framhald af þessum sumardegi.