Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.08.2017 02:17

Skarðsvík

Við skelltum okkur í fjöruferð í Skarðsvíkina í dag það var frekar kalt þegar við fórum
en það breytti engu þegar þangað var komið þá naut maður staðarins enda mjög fallegur
og gaman að taka myndir þar.
Börnin orðin vel sjóvuð í að pósa fyrir mömmu sína.
Algerir gullmolar.
Benóný Ísak.
Embla Marína.
Freyja Naómí með Donnu.
Freyja tengdamamma og Jóhanna komu með okkur.
Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af þessum degi hjá okkur.

Þessi dagur átti svo eftir að verða talsvert lengri og geymi ég hann í næsta blogg þar kemur
framhald af þessum sumardegi.
Flettingar í dag: 217
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 358
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 1349554
Samtals gestir: 74509
Tölur uppfærðar: 28.1.2025 04:29:54

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar