Benóný Ísak varð 8 ára 19 ágúst en við héldum upp á afmælið hans 17 ágúst.
Ég reyndi mitt besta til þess að gera fyrir hann köku með sundlaug og rennibraut og tókst bara
ágætlega með það og hann var mjög ánægður.
Hér eru þeir vinirnir Benóný og Svavar.
Það var mikið stuð í íþróttahúsinu.
Ekki mikið fyrir að láta syngja afmælissönginn sinn he he.
Búnað blása.
Allir orðnir svangir og búið að grilla pylsur á línuna.
Svo þegar heim var komið fékk hann að opna pakkana. Þetta var mjög skemmtilegur dagur
og Benóný var mjög ánægður. Það eru svo fleiri myndir af afmælinu hér inn í
albúmi.