Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
25.08.2017 22:40Rúntur 24 ágúst![]() Askur að sóla sig í blíðunni. ![]() Korri hans Sigga. Garra sonur ![]() Glámur hans Sigga hann er Saum sonur. ![]() Grettir hans Sigga hann er Máv sonur. ![]() Gimbur undan Tinna sæðishrút og Maggý hennar Jóhönnu. ![]() Hér eru þær með Maggý og Nál er fyrir aftan hana. ![]() Þær voru svo forvitnar í Donnu hundinn minn að þær komu askvaðandi til okkar. ![]() Hér er Nál með hrútana sína undan Zorró og ég meira segja fékk að klappa henni hún kom svo nálægt mér. ![]() Nál með hrútinn sinn. ![]() Hinn á móti. ![]() Donna skelkuð eftir þessa miklu nærveru frá rollunum he he og forðaði sér í áttina að bílnum. ![]() Rakst á þessar skvísur sem báru seinast hjá mér önnur bar 2 júní en hin 8 júní. ![]() Arena með hrútinn sinn undan Korra. Fæddur 2 júní. ![]() Orabora með hrútinn sinn undan Korra fæddur 8 júní. ![]() Öskubuska veturgömul orðin svo stór og falleg ![]() Hér er hún með gimbrina sína en hún er fæddur tvílembingur en hitt á móti var úldið og hún var algert síli hefur greinilega ekki náð almennilegum þroska í móðurkviði svo lítil var hún en hún er nú aldeilis búnað stækka núna þó hún sé nú ekki jafn stór og hin lömbin. ![]() Þessi var einmitt seinasta lambið á sauðburðinum að fæðast. Það sést nú aðeins á stærðinni hann nær ekki sama þroska eins og hin sem ég hef verið að mynda en það verður spennandi að sjá hvernig hann verður 16 sept. Jæja það eru svo fleiri myndir af þessum rúnti hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is