Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
25.09.2017 23:00Stigað hjá okkur og víða og Sauðfjárræktarfélagið Neisti fyrir norðan kemur í heimsókn![]() Þessa myndarlegu hrúta á Siggi í Tungu þeir eru undan Skessu og Máv. Þessi alhvíti er 87,5 stig og hinn bróðirinn 85 stig. ![]() Það var komið og stigað hjá okkur miðvikudaginn 20 sept kl 9 um morguninn. Það voru Torfi Bergsson og Árni Bragason. 41 hrútur var stigaður Lærastigun hljóðaði svona 1 með 19 4 með 18,5 13 með 18 19 með 17,5 4 með 17 Meðaltal 17,7 Ómvöðvi 28 af 41 með 30 og yfir hæðst 35 Meðaltal 30,2 Stigagjöf 21 af 41 með 85 stig og yfir 1 með 88,5 1 með 87,5 2 með 87 3 með 86,5 5 með 86 5 með 85,5 4 með 85 Meðaltal 85 Meðaltal af ómfitu var 3,1 Gimbrar voru 67 Lærastigun hljóðaði svona 30 með 18 og yfir 2 með 19 9 með 18,5 19 með 18 Meðaltal 17,7 lag 10 með 5 23 með 4,5 29 með 4 4 með 3,5 1 með 3 Meðaltal 4,3 Ómvöðvi 38 af 67 með 30 og yfir 1 með 37 2 með 35 2 með 34 5 með 33 9 með 31 14 með 30 Meðaltal 29,9 Frampartur 5 með 9,5 28 með 9 31 með 8,5 3 með 8 Meðaltal 8,8 Það voru 108 af 143 lömbum sem voru skoðuð svo það voru 35 sem við létum ekki skoða. ![]() Þessi hrútur er undan Svönu og Máv og hann verður settur á hann stigaðist upp á 88,5 stig. Hann er tvílembingur og er 55 kg 35 ómv 2,2 ómf 5 lag 8 9 9 9,5 9 19 8,5 8 8,5 alls 88,5 stig ![]() Þessi er undan Dóru og Part og verður sett á hún er með 32 ómv 5 lag og 18,5 læri ![]() Þessi er undan Eik og Móra og verður sett á hún er tvílembingur 50 kg . ![]() Held að þessi dröfnótta sé undan Dröfn þrílembingur og gekk undir Þotu. 34 ómv 9,5 framp 18,5 læri hún verður sett á. ![]() Þessi er undan Móheiði og Kaldnasa og er tvílembingur 55 kg 29 ómv 18,5 læri. ![]() Þessi móra er tvílembingur 49 kg 30 ómv 18 læri. Ég á rosalega mikið af fallegum gimbrum og aldrei fengið eins margar svona góðar svo þetta verður alger hausverkur að velja. ![]() Var búnað setja þessa í ásettningin en lét hana frá mér. Hún var með 33 ómv 5 lag og 18,5 læri. ![]() Fékk þessa frábæru og hressu norðlendinga úr Sauðfjárræktarfélaginu Neista í heimsókn til mín og auðvitað fékk ég að skella í hópmynd af þeim. Bróðir Þórðs hennar Birgittu var með þeim í ferðinni og hann tók með sér 2 hrúta fyrir þá bræður því Birgitta og Þórður urðu fyrir því óláni að hrúturinn sem þau fengu hjá mér í fyrra varð afvelta og drapst. Ogga bróðir Þórðs leist vel á hrútana sem ég var búnað velja fyrir þá svo ég óska þess að þeir standi sig vel hjá þeim. ![]() Þau komu á þessari rútu og voru svo með kerru líka alveg frábært hjá þeim þetta hlýtur að vera rosalega gaman að fara í svona ferð. Jæja þá langar mér til að gefa ykkur aðeins innlit í stigun hjá nágrönnum mínum sem voru yfir höfuð að fá snilldar dóma á lömbin sín. Siggi í Tungu Lét stiga 21 gimbur og 18 hrúta Gimbrar 11 af 21 með 30 og yfir í ómv hæðst 35 6 með 18 í læri 8 með 9 í framp og rest með 8,5 Hrútar 10 af 18 með 30 og yfir í ómv hæðst 35 8 með 18 og yfir í læri 2 með 18,5 11 með 85 stig og yfir 1 með 87,5 1 með 86,5 1 með 86 3 með 85,5 5 með 85 Guðmundur Ólafs Ólafsvík 16 gimbrar og 15 hrútar Gimbrar 12 af 18 með 30 í ómv og yfir hæðst 34 1 með 19 í læri 1 með 18,5 3 með 18 1 með 9,5 framp og 8 með 9 Hrútar 11 með 30 og yfir í ómv mest 35 8 með 18 og yfir í læri 1 með 18,5 og 1 með 19 7 með 85 stig og yfir 1 með 88 1 með 87 3 með 86 1 með 85,5 1 með 85 Óttar Sveinbjörnsson Kjalvegi fékk svakalega flotta stigun og má segja að hann eigi sigurstranglegasta og flottasta hópinn í ár. 18 hrútar og 21 gimbur Gimbrar 14 af 21 með 30 og yfir í ómv mest 34 11 með 18 og yfir í læri og 3 með 19 í læri 10 með 9 og yfir í framp og 4 með 9,5 Hrútar 10 af 18 með 30 og yfir í ómvöðva mest 36 13 með 18 og yfir í læri 2 með 19 6 með 18,5 5 með 18 10 með 85 stig og yfir 1 með 89 1 með 88,5 3 með 88 1 með 87,5 2 með 86,5 1 með 85,5 1 með 85 Bárður og Dóra Eyravegi/Hömrum voru líka með rosalega flotta stigun. 33 gimbrar og 9 hrútar Gimbrar 20 af 33 með 30 og yfir í ómvöðva og mest 36 15 með 9 í framp 15 með 18 og yfir í læri 10 með 18 5 með 18,5 Hrútar 7 af 9 með 30 og yfir í ómvöðva hæðst 36 2 með 19 í læri 1 með 18,5 3 með 18 5 með 85 stig og yfir 1 með 88,5 1 með 86,5 1 með 86 1 með 85,5 1 með 85 Jóhanna Bergþórsdóttir Ólafsvík sem er með okkur í fjárhúsum í Tungu 12 hrútar og 8 gimbrar Gimbrar 3 af 8 með 30 í ómv og yfir hæðst 33. 3 með 18 í læri og 1 með 18,5 4 með 9 fyrir framp og 3 með 8,5 og ein með 8. Hrútar 6 af 12 með 30 og yfir í ómv hæðst 33. 6 með 17,5 læri og 6 með 17. 1 var með 85,5 stig Þá held ég að ég sé búnað telja alla upp sem ég veit um og vona að þið hafið haft gaman að því að lesa þetta langa blogg hjá mér. Næst tekur við hjá mér mikil pæling hvað á að setja á því það er talsvert af rollum sem ég læt fara núna sem eru búnað vera vandamál en hafa fengið að lifa en núna er komið að þeim tíma púnkti að þær þurfa að fara. Það er svo fullt af myndum inn í myndaalbúmum Flettingar í dag: 311 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 7323 Gestir í gær: 19 Samtals flettingar: 1570213 Samtals gestir: 77990 Tölur uppfærðar: 5.4.2025 20:44:19 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is