Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
19.10.2017 10:54Héraðssýnng lambhrúta á Snæfellsnesi 2017Héraðssýning lambhrúta á Snæfellsnesi fór fram um seinustu helgi 13 og 14 október. Fyrri sýningin fór fram í Haukatungu Syðri 2 í flottu fjárhúsunum hjá Ásbyrni og Helgu. Jón Viðar og Lárus Birgisson voru dómarar. Það voru 8 kollóttir, 11 mislitir og 15 hvítir hyrndir mættir til sýningar. Það voru rúmmlega 40 manns með börnum sem mættu á sýninguna sem hófst kl hálf 9 og lauk í kringum 11 um kvöldið. Það var byrjað á því að fá alla hrútana í hverjum flokki og síðan endað með 5 í uppröðun sem keppa svo við þá 5 sem fara í uppröðun vestan girðingar næsta dag. Að lokinni uppröðun var boðið upp á kaffi og kræsingar. Mjög skemmtileg og vel heppnuð sýning. ![]() Hér er verið að skoða kollóttu hrútana sem voru 8 . ![]() Hér er svo verið að skoða mislitu sem voru 11. ![]() Hér er verið að skoða hvítu hyrndu sem voru 15. ![]() Hér er svo Farandsskjöldurinn til sýnis og kaffi og kræsingar. Hér má svo sjá myndir af sýningunni inn í albúmi. Flettingar í dag: 927 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557570 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:31:45 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is