Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
14.01.2018 19:53Flottur vinnu hópur í fjárhúsunum![]() Fengum þetta flotta vinnu fólk með okkur í fjárhúsin á laugardaginn. Þetta eru börnin okkar ásamt frænku og frændum. Birgittu Emý og Alexander Ísar sem eru börn Unnar og Steinars bróðir Emils og svo Bjarki Steinn sem er sonur Þórhöllu og Jóhanns bróðir Emils. Þau stóðu sig svo vel og voru öll svo dugleg. ![]() Freyja ,Bjarki og Birgitta ![]() Freyja og Bói komu með Alexander. Hann var mjög smeikur fyrst við kindurnar en svo kom þetta allt hjá honum og hann gaf eins og hann hafi aldrei gert neitt annað ekkert smá duglegur. ![]() Birgitta búnað finna sína kind hana Snotru og er að gefa henni nammi. ![]() Allir svo duglegir að hjálpast að við að gefa. ![]() Birgitta Emý. ![]() Alexander Ísar. ![]() Bjarki Steinn. ![]() Komin í hesthúsin hér er Birgitta , Embla og Freyja. ![]() Freyja í heybaði. ![]() Birgitta á Sunnu. ![]() Alexander svo kátur með þetta allt saman. ![]() Benóný kátur á Frey. ![]() Bjarki Steinn á Blæ. ![]() Embla á Mána. ![]() Birgitta á Vökli. ![]() Benóný að klappa rollunum hans Sigga. ![]() Allir að perla. ![]() Góður endir á deginum í pizza og brauðstanga gerð. ![]() Það eru svo fleiri myndir af þessum viðburðaríka degi hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is