Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
29.04.2018 20:50Áfram kalt og snjór![]() Það heldur áfram að kólna hjá okkur og þetta var svona um daginn alveg hvítt niður að Mávahlíð. ![]() Aníta og Embla með mér í fjárhúsunum. ![]() Freyja líka hér er hún að knúsa Vaíönnu. ![]() Gemlingarnir eru orðnir vel stórir hér er ein sem er undan Part og Dóru og er sónuð með 2. ![]() Hér er svo hluti af gemlingunum. ![]() Jæja aðeins að bráðna snjórinn aftur. ![]() Benóný var ekki sáttur við mömmu sína á laugardaginn. Hann fékk að fara út í bíl og horfa á dvd og ég kveikti ekki alveg á bílnum og hann varð svo rafmagnslaus. Vigfús frá Kálfárvöllum pabbi Anítu kom svo og reddaði okkur og við komumst heim. Emil var út á sjó og Bói að vinna og svo það var frábært að Vigfús kæmist að hjálpa okkur. Það er enn allt rólegt hjá okkur og engin sauðbuður hafinn en það fer alveg að bresta á. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is