Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
29.04.2018 21:11Kíkt á sauðburð hjá Gumma Óla Ólafsvík![]() Það var mjög gaman fyrir krakkana að fara með Gumma út á tún og sjá hvað þær eru gæfar hjá honum. ![]() Frábært að sjá traustið sem er hér á milli þeirra. ![]() Hér er hún svo alveg komin til hans. ![]() Og svo alveg í dekrið að láta klóra sér alveg yndislegt þegar þær eru svona spakar og ég tali ekki um þegar þær eru úti að ná að klappa þeim svona. ![]() Hér er ein með lamb úti. ![]() Hér er önnur en við náðum ekki að komast nær henni. ![]() Stelpurnar með pósið á hreinu he he. ![]() Hér erum við komin inn að skoða lömbin. Benóný ,Freyja ,Aníta og Embla. ![]() Hér er ein nýborin og búið að venja undir hana eitt. ![]() Þessa á Óskar í Bug og hún er með móflekkótta gimbur. ![]() Hér er gimbur og hrútur undan Kölska og hrúturinn er mjög þykkur. Hann er búnað fá sæðinga líka undan Gutta og Bjarti sem ég náði ekki að taka mynd af. Það eru svo fleiri myndir af heimsókn okkar hjá Gumma hér inn í albúmi. Skrifað af Dísu Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is