Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

05.06.2018 12:32

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn skiptir miklu máli enda maðurinn minn Emil Freyr mikill sjómaður og 
var hann meðal annars á forsíðu sjómannablaðsins hjá Skessuhorni.
Það má sjá það hér inn á þessum link
Hér er Emil að landa úr bátnum sem hann er á Guðbjarti SH.
Hér er myndin af honum sem er á forsíðu Sjómannablaðs Skessuhorns 2018.
Svo flott mynd af honum sem Alfons Finnsson tók.
Það er mjög skemmtileg grein um Emil og áhöfnina á Guðbjarti inn í blaðinu.



Mjög stolt af duglega manninum mínum sem hjálpar mér í búskapnum með sjónum.
Það var mikið að gera hjá Emil i maí en hann gaf sér tíma til að hjálpa mér að klaufsnyrta
rollurnar og hjálpa mér að hleypa út.
Ég óska honum innilega til hamingju með daginn og
öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra. 
Þeir eru sannar hetjur hafsins.

Við skelltum okkur í siglingu á sjómannadags helginni.
Hér erum við í siglingu.
Við drógum mömmu með okkur og henni þótti það mjög gaman.
Það var sól en frekar kalt.
Krakkarnir skemmtu sér mjög vel hér er Freyja, Embla ,Aníta og Benóný.
Það var svo mikið stuð í Sjómannagarðinum þar var allt í hoppuköstulum.
Við hjónin skelltum okkur svo á Sjómannahóf um kvöldið.

Það má svo sjá fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar