Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

19.06.2018 19:24

Fyrsti rollu rúnturinn sumarið 2018

Hér er Salka með sæðingana sína undan Klett þau eru þrílembingar en ganga 2 undir.
Hexía með lömbin sín undan Ísak.
Hér er hitt lambið hennar.
Fallega lambið mitt sem er draumaliturinn minn. Þetta er gimbur undan Mónu Lísu og
Knarran hans Bárðar og Dóru Eyravegi 12.
Eik með móbottnóttu gimbrina sína sem var svo gæf í fjárhúsunum í vor.
Þyrnirós með gimbrina sína undan Knarran hans Bárðar.
Ljósbrá.
Gimbur undan Dröfn og Berg sæðishrút gengur undir Ljósbrá og svo er hrúturinn 
undan Ljósbrá og Dranga sæðishrút.
Þessi lömb eru frá Sigga ég náði ekki alveg að sjá hvaða rolla þetta er sem á þau.
Héla gemlingur frá Sigga með lömbin sín undan Glám.
Snædrottning með lömbin sín undan Svan.
Glámur hans Sigga.
Að gefa Hnotu brauð.
Gimbur undan Skvísu gengur undir Hnotu og er undan Klett sæðishrút og svo er hrútur
undan Hnotu og Berg sæðishrút.
Fórum suður um daginn og splæstum í ný stór dekk á stóra traktorinn okkar.
Skessa hans Sigga með gimbur undan Ask og hrút frá Sprengju minni og undan Tinna
frá Gumma Óla Ólafsvík.
Botnleðja og Skuggadís með sín lömb.
Anna með lömbin sín undan Svan.
Flottur hann Marteinn hani hjá Freyju og Bóa.

Það eru svo fleiri myndir af rúntinum hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar