Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

05.07.2018 23:29

Rollu rúntur 27 júní og síla veiði

Rakel gemlingur með hrútinn sinn undan Hlúnk.
Grýla hans Sigga með lömbin sín undan Glám.
Gurra gemlingur með lömbin sin undan Hlúnk hans Sigga. Hlúnkur er undan Máv og Svört.
Látum okkur dreyma um sumar og fórum inn í sveit að veiða síli en það eru bara engin
síli komin í þessum kulda en við veiddum 3 silunga seiði.
Þau nutu þess alveg í botn að skottast úti í náttúrunni og veiða.
Hosa með gimbrar undan Ísak.
Skuld 
Undan Skuld og Hlúnk náði ekki mynd af hinu lambinu á móti.
Villimey og Urður.
Hrútarnir stærri eru undan Villimey og Ísak og sá í miðjunni er undan Urði og Gutta
sæðishrút.
Sömu hrútar.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af þessu.

Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar