Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
19.07.2018 12:03Rúntur 18 júlíJæja þetta hafðist hjá þeim að klára að binda allt heyjið. Þetta var frekar minna en fyrra en það voru 11 rúllur af Gilinu, Túnið hliðina á Gilinu eru 3, Hliðina á fjárhúsinu í Mávahlíð voru 7 og í Mávahlíðinni voru 13 svo alls voru þetta 34 rúllur. Það er svo ekki útlit fyrir að fara slá meira alveg strax því nú spáir hann áfram rigningu um helgina. ![]() Hrútur undan Mjallhvíti og Hlúnk hans Sigga. ![]() Hér er Mjallhvít með lömbin sín. ![]() Næla. ![]() Hrútur undan Svan og Nælu. ![]() Hinn á móti. ![]() Hérna eru þeir saman virka vel þykkir og flottir. ![]() Svakalega fallegur á litinn þetta er hrútur frá Gumma Óla í Ólafsvík. ![]() Hitt á móti. ![]() Hér er kindin hans Gumma með lömbin. ![]() Glittir í lömbin hannar Þoku. ![]() Hosa með sín lömb undan Grettir. ![]() Hér sést önnur gimbrin betur. ![]() Sóldögg með gimbranar sínar. ![]() Önnur gimbrin hannar Sóldögg og Ísak. ![]() Hin gimbrin hennar Sóldögg. ![]() Undan Hexíu og Ísak. ![]() Hin gimbrin á móti. ![]() Hrútar undan Skrýtlu og Tinna hans Gumma Óla. Svo flottir. ![]() Hér eru þeir. ![]() Hér er Skrýtla mamma þeirra. ![]() Litla Gul með hrút undan Skuggadís þennan gráa og svo gimbrina sína undan Ask. ![]() Held að þessi golsótta verði svakaleg gimbur hún virkar rosalega þykk. ![]() Hér er ein frá Gumma Óla. ![]() Aðrar frá Gumma Óla. ![]() Hér sést það betur. ![]() Annað frá Gumma. ![]() Frá Gumma. ![]() Litla krúttið sem fær greinilega ekki mikið hjá rollunni. ![]() Hér er litla sílið og svo hrútur og rolla frá Sigga. ![]() Hér er Björg gemlingur með lambið sitt hún er einmitt mamma litla lambsins sem gengur undir hjá hinni rollunni. ![]() Þetta verður örugglega vænasta lamb hjá henni. jæja læt þetta duga í bili af rollu rúntinum. það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is