Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
26.07.2018 22:57Heyjað í Fögruhlíð og fleira![]() Verið að tættla heyjið inn í Fögruhlíð. ![]() Emil að raka saman fyrir framan sumarbústaðinn hjá Gunna Óla og Ástu í Fögruhlíð. ![]() Rákumst á Hrímu hennar Jóhönnu og gáfum henni brauð. ![]() Björg gemlingur með hrútinn sinn undan Ask og Morgunstjarna hennar Jóhönnu með gimbrar undan Gretti. ![]() Gurra gemlingur með lömbin sín undan Hlúnk. ![]() Morgunstjarna. ![]() Björg gemlingur með hrútinn sinn. ![]() Hríma hennar Jóhönnu með lömbin sín. ![]() Krakkarnir fundu þennan fína sílapoll til að veið síli. ![]() Hér erum við búnað raka frá Spóa hreiðri sem þeir voru næstum búnað slá en tóku eftir því sem betur fer og skildu það eftir. ![]() Hér eru þeir. ![]() Hér eru krakkarnir með ungan voða gaman. ![]() Botnleðja með lömbin sín. Mér finnst þau virka svo geðveikt þykk og falleg. Þau eru undan Ask. ![]() Gimbur undan Villimey og Ísak. ![]() Urður með hrútana sína undan Gutta sæðishrút. ![]() Gimbur undan Fíónu og Ísak. ![]() Hrúturinn á móti. ![]() Bói að koma með gamla djásnið fyrir mig svo ég geti farið að tættla í Kötluholti. ![]() Hrútur undan Hnotu hennar Jóhönnu og Berg sæðishrút og gimbrin er undan Skvísu og Klett sæðishrút. ![]() Dúfa hennar Jóhönnu með hrútana sína undan Móra sæðishrút. ![]() Svo flott. ![]() Hinn hrúturinn. ![]() Lömb undan Snædrottningu og Svan. ![]() Hér er Snædrottning. ![]() Grár hrútur frá Sigga. ![]() Hinn á móti. ![]() Hláka hans Sigga með lömb undan Gretti. ![]() Flottir hrútar frá Sigga ég náði ekki að sjá hvaða rolla þetta væri. ![]() Héla gemlingur frá Sigga með lömbin sín undan Glám. Þau ganga bæði undir. Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi. Það gekk vel hjá okkur að heyja í Fögruhlíð en það voru frekar blaut túnin. Það voru 38 rúllur á Fögruhlíðar Eyrunum og 6 rúllur af litla stykkinu við afleggjarann upp Fögruhlíð. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is