Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
23.08.2018 10:00Kíkt á lömbin í byrjun ágúst.Þegar við komum úr ferðalaginu af norðan i byrjun ágúst stoppuðum við og smelltum nokkrum myndum. ![]() Þetta er Rjúpa með lambið sitt sem hún fóstrar fyrir Björg gemling sem var tvílembd. Það var mjög magnað að sjá eina stærstu rolluna í húsinu með minnsta lambið og það þurfti að teppa leggja stíuna alveg svo lambið festist ekki í grindunum svo lítið var það en hér er hann og orðin jafn stór og hin lömbin enda mjólkar Rjúpa rosalega vel og hann gengur einn undir svo hann verður stór og flottur. ![]() Tala með sín lömb undan Grettir. ![]() Orðinn stór og flottur hann Golsi hjá Botnleðju. ![]() Hér er einn flottur. ![]() Hinn á móti þessir eru undan Ask og Frenju. ![]() Orabora með gimbrina sína undan Kraft. ![]() Stór hrútur undan Urði og Gutta sæðingarstöðva hrút. Flettingar í dag: 288 Gestir í dag: 10 Flettingar í gær: 7323 Gestir í gær: 19 Samtals flettingar: 1570190 Samtals gestir: 77989 Tölur uppfærðar: 5.4.2025 19:33:00 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is