Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
23.08.2018 10:16Frábært veður inn í Kötluholti og farið á paddel bard![]() Það var æðislegt veður um daginn inn í sveit og Maja og Óli eru nýbúnað fá sér þessi paddel board bretti. Við skelltum okkur með þeim og fengum að prófa. Hér er Freyja með Maju. Hjónin sem eiga Mávahlíð eru góðir vinir Maju og Óla og þau voru líka með þeim. ![]() Hér er Benóný að hafa það kósý með Maju. ![]() Freyja Naómí kát eftir að vera búnað fá að prófa. ![]() Æðislegt útsýnið yfir í Mávahlíð. Hér sést Richard og Erin sem eiga Mávahlíð og Óli. ![]() Richard var á svona uppblásum kajak bát. ![]() Hér er Maja með Emblu. ![]() Pollý fylgdist spennt með. ![]() Og Messí auðvitað líka og henni langaði að fara með. ![]() Og Erin lét það eftir henni og tók hana með og hún vildi helst bara fá að vera með. ![]() Hér er Erin á sínu bretti. ![]() Hér er Óli . ![]() Lét mig hafa þetta að prófa fyrst var ég eins og skjálfandi spýtukarl að ná jafnvæginu og sat fyrst en varð svo að standa upp og það var pínu kúnst að ná jafnvæginu og ég var óstyrk en svo eftir smá stund var þetta bara mjög gaman. ![]() Hér erum við systurnar saman ég og Maja. Embla var svo dugleg að taka myndir. Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is