Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

26.08.2018 11:55

Rúntur 25 ágúst

Kolfinna með lömbin sín undan Flekkótta hrútnum hans Bárðar á Hömrum.
Orðin svo falleg þessi verður ásettningur hjá mér.
Virkar svo líka vel þykk að aftan séð.
Skuggadís með gimbur frá Sigga sem er undan Gullu og Hlúnk hans Sigga.
Ég er alveg að fíla þessa hún er æðisleg.
Dúfa með hrútana sína undan Móra sæðingarhrút.
Dúfa sleikjir hér vel út um þegar við köllum í hana að fá brauð.
Hér er annar hrúturinn hennar Dúfu undan Móra.
Hlúnkur veturgamall frá Sigga undan Máv og Skessu.
Svanur veturgamall undan Máv og Svönu frá okkur.
Hér eru þeir saman.
Hexía með hrútana sína undan Ísak.
Skvísa með lömbin sín undan Klett sæðingarstöðvarhrút.
Önnur gimbrin.
Hin gimbrin hún hefur örugglega fest annað hornið í einhverju því það vantar smá bút á 
það sýnist mér það er ekki eins langt og hitt.
Íssól.
Gimbrin hennar undan Bjart sæðingarstöðvarhrút.
Hrúturinn á móti sem er undan Íssól og Bjart.

Það eru svo fleiri myndir af þessum rúnti hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 5602
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1562245
Samtals gestir: 77959
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:55:28

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar