Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
08.12.2018 20:09Tekið af rollunum 24 nóv.Jæja búið að vera heldur rólegt hjá mér í blogginu og ekki að ástæðu lausu. Hef bara ekki getað gefið mér tíma til þess við skelltum okkur í 4 daga til Skotlands með góðum vinum strax eftir að Arnar var búnað koma og taka af fyrir okkur og svo er ég byrjuð að vinna niður á Leikskóla fyrir hádegi svo það er nóg fyrir stafni. Miklar hugleiðingar núna yfir komandi fengitíma og sæðingum sem er auðvitað bara gaman og spennandi en krefst mikils tima og nákvæmni. ![]() Fallegur veturinn hjá okkur hér í nóvember. ![]() Búið að flokka kindurnar fyrir rúninginn. ![]() Hvítu og svo mjallahvítu. ![]() Arnar Ásbjörnsson mættur og klár í slaginn. ![]() Þær voru svo stilltar og prúðar við hann. ![]() Hann var eldsnöggur af þessu og hefði verið en sneggri ef klippurnar hefðu ekki verið að striða honum en þær voru aðeins erfiðar við hann. ![]() Freyja að heilsa Vaíönnu. ![]() Embla að tala við Hröfnu. ![]() Benóný að tala við Kaldnasa. ![]() Veturgömlu komnar sér. ![]() Gemlingarnir sér líka. Þá er hægt að fara dekra við þær og fóðra þær sér svo þær hafi nóg fyrir sig. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi af rúninginum og fleira. Flettingar í dag: 927 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557570 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:31:45 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is