Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.12.2018 00:15

Ferð til Glasgow og Edinburgh með góðum vinum

Þann 28 nóvember fórum við með vinum okkar til Glasgow og keyrðum þaðan til Edinburgh.
Við vorum þar í 4 nætur og náðum að afreka ansi margt á þessum stutta tíma. Fyrsta daginn
fórum við í draugahús sem fjallar um sögu Edinburgh og heitir Dungeon og það var geggjað
ég var að skíta á mig úr hræðslu þetta var ótrúlega óhugnalegt allt leikið af alvöru fólki.
Við fórum svo líka i sjónhverfingar safn og svo fórum við líka í neðanjarðar safn um sögu
Edinborgar sem er frá 18 öld og segir frá lífinu sem þar var og plágu sem gekk þar yfir og fleiri manns dóu úr. Við skoðuðum svo Kastallann sem var rosalega flottur og við vorum með leiðsögumann sem sagði okkur alla söguna og fylgdi okkur í gegnum Kastallann sem var alveg gríðarlega stór og mikið að skoða. Því næst var skoðað Royal Yacht Britannia
sem var svakalega flott skip sem Konungsfólkið á. 
Hér er Kastallinn í Edinburgh.
Hér erum við vinahópurinn fyrir framann Kastalann.
Við fengum mikla rigningu daginn sem við fórum að skoða Kastallann.
Á Sjónhverfingarsafninu Emil í matinn.
Og ég he he.
Edinburgh er rosalega falleg.
Flott útsýnið úr Kastallanum.
Við vinkonurnar.
Anna og Vigfús.
Nonni og Irma.
Við í Kastallanum.
Emil að máta skipstjórastólinn í Konungssnekkjunni.
Hér sést kynningin um hana.
Flugvélinn okkar.
Við flottar saman .
Ég að máta rúmmið í fangelsinu.
Nonni, Irma og Vigfús
Svakleg kirkja hérna í baksýn.
Stuð hjá strákunum í leigubílnum.
Og við sátum á móti þeim í bílnum ýkt skrýtið þannig maður sá allt afturbak þegar það var
verið að keyra og líka ýkt skrýtið að bílstjórinn sé hægra megin í bílnum.
Anna, ég og Emil.

Þetta var æðisleg ferð og æðisleg borg við vorum öll sammála um að við værum til í að
fara þangað aftur og skoða þá betur hálöndin. Ég held að þar sé svakaleg náttúrufegurð
og mér finnst alltaf gaman að skoða fallega náttúru. 
Það eru svo fullt af fleiri myndum af ferðinni okkar hér inn í albúmi.


Flettingar í dag: 1331
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2593
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1557974
Samtals gestir: 77952
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar