Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
17.02.2019 17:22Freyja á Reiðnámskeiði í febrúarHestamannafélagið Hringur í samvinnu við Fanney Gunnarsdóttur hélt reiðnámskeið tvær helgar í röð og ætluðu báðar stelpurnar okkar að fara en Embla var ekki alveg tilbúin og hætti við en Freyja Naómí var alveg tilbúin og stóð sig eins og hetja. ![]() Búið að gera Ljóra hennar Jóhönnu tilbúinn fyrir námskeiðið. ![]() Emil teymdi undir henni fyrst. ![]() En hún var fljót að biðja um að sleppa sér og vildi gera alveg sjálf svo dugleg. ![]() Fyrst var Freyja með eldri stelpunum því Embla hætti við en fór svo næstu helgina með sínum flokki. ![]() Hér er hún komin með sínum flokki. ![]() Hér er Freyja komin fremst en þau skiptust á að taka fram úr hvort öðru og gera æfingar. ![]() Svo gaman hjá henni. Þetta var flott námskeið og hún er orðin svo örugg og vill bara fara ein og orðin svo sjálfstæð að öllu leiti á hestbaki og við auðvitað mega stolt af henni. Það eru svo fleiri myndir af námskeiðinu hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 333 Gestir í dag: 12 Flettingar í gær: 977 Gestir í gær: 40 Samtals flettingar: 1472691 Samtals gestir: 76836 Tölur uppfærðar: 13.3.2025 20:09:27 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is