Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
09.05.2019 22:44Sauðburður heldur áfram og gengur vel![]() Freyja með þrílembinginn sem var vaninn undir Sól. Sauðburður gengur mjög vel og það eru 19 bornar. ![]() Snúlla hennar Jóhönnu með gimbrar undan Svan. ![]() Harpa gemlingur með móbottnóttan hrút undan Zesari. ![]() Embla með lambið hennar Snúllu. ![]() Anna með lömbin sín undan Korra. Korri er Garra sonur frá Sigga. ![]() Brussa með lömbin sín undan Ask. ![]() Fönn hans Sigga með lömbin sín undan Hlúnk. ![]() Hlussa með tvo hrúta undan Hlúnk. Hlúnkur er veturgamall Máv sonur frá Sigga. ![]() Poppy gemlingur með móhosóttan hrút undan Zesari. ![]() Svala gemlingur með gimbur undan Stjóra. Stjóri er undan Gretti Máv syni frá Sigga. ![]() Zelda með þrílembinga undan Stjóra tvo hrúta og eina gimbur. ![]() Óskadis gemlingur er með tvo móflekkótta hrúta undan Zesari. ![]() Randalín er með tvo hrúta undan Botna hans Óttars. Já þessi mislitu flottu eru allt hrútar eins og þið sjáið. ![]() Fíóna með tvo hrúta undan Ask. ![]() Undan Botnleðju og Ask hrútur og gimbur. ![]() Fíónu hrútur undan Ask. ![]() Gimbur og hrútur undan Vofu og Svan Máv syni. ![]() Tvilembingur undan Óskadís og Zesari. ![]() Hrútur og gimbur undan Gurru og Gretti. ![]() Hrútur undan Snældu og Einbúa. Einbúi er undan Ísak. ![]() Embla með gimbrina hennar Vofu. Jæja þá er allavega komið smá sýnishorn af lömbunum sem eru komin og nú er best að fara leggja sig fyrir næstu vakt. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is