Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
13.06.2019 22:52Fjör í sveitinni hjá Freyju og Bóa í Klettakoti![]() Það var mikil gleði á sjómannadaginn inn í Klettakoti hjá Freyju og Bóa með barnabörnin þegar kastalinn var full tilbúinn og vígður. ![]() Svakalega gaman. ![]() Hér má svo sjá aftan á hann og hina rennibrautina. ![]() Bræðurnir saman Steinar,Jóhann,Emil og Bói fósturpabbi þeirra. ![]() Það er svo þetta fína eldhús með eldavél og vask. ![]() Kamilla Rún að róla með pabba sínum Steinari bróðir Emils. ![]() Benóný fékk nýtt hjól frá okkur úr olis hér í Ólafsvík ekkert smá vandað og flott hjól. ![]() Freyja krútt í sólinni. ![]() Og Embla þarna vorum við að bíða eftir að Mjallhvít myndi klára að bera. ![]() Svo gaman að vera með hænu ungana í sveitinni. ![]() Embla með ungana. ![]() Við tjölduðum og svo voru krakkarnir að leika með ungana inn í tjaldinu. ![]() Benóný kátur að leika í tjaldinu með ungana. ![]() Fjör hjá þeim í krikket Freyja,Bjarki,Embla og Guðjón. ![]() Freyja með Fiðlu sem er nýbúin í klippingu. ![]() Kósý á pallinum hjá okkur núna er sko hægt að nota pallinn alltaf þvílík steik enda veðrið búið að vera alveg æðislegt hjá okkur í maí og júní. Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi. Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is